fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Henry vill sjá þessa breytingu á fótboltanum eftir afar umdeilt atvik í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. desember 2023 09:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry kallar eftir því að fleiri myndavélar verði á völlum í ensku úrvalsdeildinni eftir að afar umdeilt mark West Ham gegn Arsenal fékk að standa í gærkvöldi.

Tomas Soucek kom West Ham yfir í fyrri hálfleik en liðið vann að lokum 0-2 sigur. Jarrod Bowen hafði, að mati Michael Oliver dómara, haldið boltanum naumlega í leik í aðdraganda marksins.

Margir eru á því að boltinn hafi verið kominn úr leik en dómarar og VAR gátu ekki sannað það með þeim myndavélum sem voru á vellinum og þurftu því að halda sig við upprunanlegu ákvörðunina.

„Þetta er í annað skiptið sem við lendum í þessu, líka gegn Newcastle úti. Ef þú vilt hjálpa dómurum og fá rétt sjónarhorn verður að vera myndavél fyrir ofan boltann,“ segir Arsenal goðsögnin Thierry Henry.

„Það er 2023, brátt 2024 og við erum ekki enn með myndavélar fyrir ofan. Það er svo oft sem þú veist ekki hvort boltinn er farinn út af. Það er ómögulegt að sjá það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin