fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Þetta eru liðin 16 sem komust áfram í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er úr leik í Meistaradeildinni eftir að hafa endað í neðsta sæti í riðli sínum. Liðið tapaði á heimavelli gegn AC Milan í kvöld. Joelinton kom Newcastle yfir áður en Christian Pulisic jafnaði fyrir gestina frá Milan.

Það var svo varamaðurinn Samuel Chukwueze sem skoraði sigurmarkið. Á sama tíma gerðu PSG og Dortmund jafntefli í Þýskalandi.

Með jafnteflinu endar PSG í öðru sæti en Dortmund vinnur riðilinn. AC Milan fer í Evrópudeildina með því að enda í þriðja sæti.

Fjögur spænsk lið eru í efri styrkleikaflokki en tvö ensk lið eru úr leik, Newcastle og Manchester United sem enduðu bæði í neðsta sæti.

Þjóðverjar eiga þrjú lið í 16 liða úrslitum og það sama má segja um Ítala.

Efri styrkleikaflokkur:

🇩🇪 Bayern
🇩🇪 Borussia Dortmund
🏴󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿 Arsenal
🏴󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿 Manchester City
🇪🇸 Real Madrid
🇪🇸 Barcelona
🇪🇸 Real Sociedad
🇪🇸 Atletico Madrid

Neðri styrkleikafokkur:
🇫🇷 PSG
🇮🇹 Inter
🇮🇹 Lazio
🇮🇹 Napoli
🇵🇹 Porto
🇩🇪 RB Leipzig
🇩🇰 Copenhagen
🇳🇱 PSV Eindhoven

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029