fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona gleymdi að banna varnarmanninum Eric Garcia að mæta sínu eigin félagi eftir að hafa skrifað undir hjá Girona í sumar.

Xavi, stjóri liðsins, staðfestir þessar fregnir en Garcia hefur undanfarin tvö ár leikið með spænska stórliðinu.

Xavi hafði ekki áhuga á að nota Garcia á þessu tímabili og var hann í kjölfarið lánaður til Girona þar sem hann hefur leikið 12 leiki og skorað eitt mark.

Girona er óvænt að berjast á toppnum í spænsku deildinni en Garcia má spila gegn sínu eigin félagi sem er ekki algengt fyrir leikmenn á láni.

Skiptin tóku mjög stuttan tíma og náði Barcelona ekki að bæta við þeirri klásúlu að Garcia mætti ekki spila gegn eigin félagi.

Þessi tvö lið mætast í kvöld en flautað er til leiks klukkan 20:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona