fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Loksins búinn að finna nýtt heimili eftir langa dvöl á hóteli – Fjölskyldan getur nú flutt til landsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er loksins búinn að finna sér heimili í Þýskalandi eftir að hafa flutt þangað eftir félagaskipti í sumar.

Kane gekk í raðir Bayern Munchen í sumarglugganum en lék fyrir það með Tottenham og er markahæstur í sögu félagsins.

Kane hefur búið einn á hóteli undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kate, sem og börn hans hafa búið í London.

Bild greinir frá en húsið var áður í eigu varnarmannsins Lucas Hernandez sem flutti til Frakklands fyrr á árinu.

Nú getur fjölskylda Kane loksins sameinast í Þýskalandi en búist er við að þau verði flutt inn fyrir jól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði