fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Búnir að kaupa vöruna en vilja fá að borga rúma 4 milljarða í viðbót því það gengur svo vel

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal er í skýjunum með frammistöðu Declan Rice á þessu tímabili en enski landsliðsmaðurinn kom frá West Ham í sumar.

Arsenal reif fram 105 milljónir punda til að fá Rice til félagsins en hann hefur komið vel inn í hlutina hjá Mikel Arteta.

Rice var hetja Arsenal gegn nýliðum Luton í gær en liðið spilaði illa en Rice henti í sigurmark á 97 mínútu leiksins.

Stuðningsmenn Arsenal telja að félagið hafi borgað alltof lítið fyrir Rice í sumar og vilja fá að borga meira.

Getty Images

Þeir hafa sett af stað söfnun og vilja fá að setja 25 milljónir punda í viðbót inn á reikning West Ham.

Stuðningsmenn Arsenal setja stefnuna á að safna 4,4 milljörðum og telja það bara sanngjarnt, Rice sé það góð vara að alltof lítið hafi verið borgað fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“