fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Southgate ætlar að funda með Kobbie Mainoo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins ætlar að funda með Kobbie Mainoo miðjumanni Manchester United á næstunni. Vill hann reyna að trygja að hann velji enska landsliðið.

Mainoo er 18 ára gamall og hefur spilað fyrir yngri landslið Englands en hann er einnig með ríkisborgararétt í Ghana.

Þaðan koma foreldrar hans en Mainoo hefur alla tíð búið í Manchester.

Mainoo byrjaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag og átti ansi góðan leik í 0-3 sigri United á Everton.

Hafa forráðamenn United lengi beðið eftir því að Mainoo kæmi inn í aðalliðið félagsins en hann meiddist í sumar og gat því ekki byrjað fyrr en nú.

Southgate vill reyna að trygja að Mainoo velji enska landsliðið og ætlar sér að hitta hann á næstu dögum samkvæmt enskum blöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Í gær

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa