fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Southgate ætlar að funda með Kobbie Mainoo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins ætlar að funda með Kobbie Mainoo miðjumanni Manchester United á næstunni. Vill hann reyna að trygja að hann velji enska landsliðið.

Mainoo er 18 ára gamall og hefur spilað fyrir yngri landslið Englands en hann er einnig með ríkisborgararétt í Ghana.

Þaðan koma foreldrar hans en Mainoo hefur alla tíð búið í Manchester.

Mainoo byrjaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag og átti ansi góðan leik í 0-3 sigri United á Everton.

Hafa forráðamenn United lengi beðið eftir því að Mainoo kæmi inn í aðalliðið félagsins en hann meiddist í sumar og gat því ekki byrjað fyrr en nú.

Southgate vill reyna að trygja að Mainoo velji enska landsliðið og ætlar sér að hitta hann á næstu dögum samkvæmt enskum blöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“