fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Hareide búinn að ákveða hvaða markvörð hann ætlar sér að nota í umspilinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 16:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson, Elías Rafn Ólafsson og Hákon Rafn Valdimarsson komu allir við sögu í undankeppni Íslands fyrir EM 2024 sem nú er að baki. Nú tekur við umspil og telur landsliðsþjálfarinn Age Hareide sig vita hvern hann ætli að hafa í rammanum.

Rúnar Alex spilaði fyrstu sjö leiki undankeppninnar áður en Elías spilaði tvo og Hákon síðasta leikinn gegn Portúgal, þar sem hann heillaði marga.

Rúnar Alex Rúnarsson. Getty Images

Ísland er á leið í umspil um sæti á EM í mars þar sem Ísrael verður andstæðingurinn í undanúrslitum. Veit Hareide hvern hann ætlar að nota þar?

„Já, ég held það. Hákon átti virkilega góðan leik gegn Portúgal og átti mjög gott tímabil með Elfsborg,“ sagði Norðmaðurinn á blaðamannafundi í dag.

Elías Rafn Ólafsson. Getty Images

„Rúnar spilaði til að byrja með en ekki núna, sem er ekki gott. Elías hefur gert vel í Portúgal og spilaði hann því gegn Slóvakíu.

Við ákváðum að prófa alla markverðina okkar. Hákon gerði mjög vel gegn Portúgal og ég er mjög sáttur með alla okkar markverði,“ sagði Hareide.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England