fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Segir forráðamönnum Liverpool að anda rólega þó hermenn þurfi að gæta Salah

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Ghoraba, þjálfari Egyptalands segir að forráðamenn Liverpool þurfi ekki að óttast um öryggi Mohamed Salah þegar hann er í verkefni með landsliðinu.

Salah og félagar mættu Sierra Leone um helgina en hópur fólks ruddist inn á völlinn og vildi komast nálægt Salah.

Salah virtist nokkuð brugðið en hópur ef hermönnum ruddist inn á völlinn til að hjálpa Salah að komast í burtu.

„Það að fjalla um þetta sem árás er algjört bull, hér er fólk sem styður Liverpool og Arsenal,“ segir Ghoraba um atvikið en leikurinn fór fram í Sierra Leone.

„Fyrir þá er það ótrúlegt að fá Mohamed Elneny og Mo Salah til landsins, þeir vilja fá þá aftur til landsins.“

„Þetta var kannski þeirra eina tækifæri til að sjá Salah spila á þessum velli. Það er því bara eðlilegt að þeir fari inn á völlinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot