Manchester United er heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir, ef síðustu fimm leikir í deildinni eru skoðaðir.
Ekkert lið hefur sótt sér fleiri stig í deildinni í leikjunum fimm en United hefur sótt 12 stig af 15 mögulegum.
Liverpoool hefur sótt stigi minna í þessum fimm leikjum og Manchester City hefur náð í tíu stig.
Sigrarnir hjá United hafa þó ekki verið sannfærandi og ekki komið gegn sterkari liðum deildarinnar.
Tölfræði um þetta er hér að neðan.