fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Brentford – Endo byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 13:03

Wataru Endo. Getty Imaegs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á möguleika á að komast í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag ef liðið vinnur Brentford með þremur mörkum eða meira.

Liverpool er sem stendur í fjórða sæti með 24 stig og er þremur stigum á eftir bæði Manchester City og Arsenal sem eru í fyrsta og öðru sæti.

Brentford hefur spilað vel undanfarið og er með þrjá sigurleiki í röð og getur lyft sér í áttunda sætið.

Hér má sjá byrjunarliðin á Anfield.

Liverpool: Becker, Matip, Alexander-Arnold, Tsimikas, van Dijk(c), Endo, Gakpo, Szoboszlai, Salah, Núñez, Diogo Jota

Brentford: Flekken, Janelt, Collins, Ajer, Pinnock, Mee, Roerslev, Nørgaard(c), Jensen, Wissa, Mbeumo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það