fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Penninn áfram á lofti í spænsku höfuðborginni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Valverde hefur skrifað undir nýjan samning við Real Madrid til 2029.

Real Madrid er að vinna í því að semja við sína helstu lykilmenn þessa dagana. Vinicius Jr, Rodrygo, Eder Militao og Eduardo Camavinga hafa einnig skrifað undir nýja samninga.

Spænska stórveldið setur þá klásúlu í samning leikmannanna upp á milljarð evra til að fæla önnur félög frá í framtíðinni.

Valverde er landsliðsmaður Úrúgvæ en hefur verið á mála hjá Real Madrid síðan 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu