fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Heldur því fram að Sádar séu afar óvænt á eftir Bruno Fernandes

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 08:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti segir að sádiarabíska deildin horfi til Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, sem næstu stórstjörnu inn um dyrnar.

Fjöldi stjarna hefur farið til Sádí undanfarna mánuði í leit að stærri launaseðli.

Galetti segir að opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, sem á stærstu félög deildarinnar, horfi til Fernandes og að áhugi sé á að hann gangi til liðs við eitt af þeim.

Ljóst er að Fernandes gæti fengið ansi vel borgað í Sádí en þá yrði kaupverðið ekki lágt. Samningur Fernandes, sem hefur verið hjá United síðan í janúar 2020, rennur ekki út fyrr en sumarið 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“