Það eru margir stuðningsmenn Liverpool eru ósáttir eftir leik liðsins við Luton í dag.
Liverpool vildi fá vítaspyrnu í leiknum er leikmaður Luton virtist hafa brotið á Virgil van Dijk innan teigs.
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Luis Diaz skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma.
Hér má sjá atvikið umtalaða.
WWE tackle on Van Dijk…no penalty given.pic.twitter.com/L9ouU4sbUm
— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) November 5, 2023