fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Eftir DNA-prófið þarf hann að gefa konunni tvær íbúðir, tvo bíla og bensínstöð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asamoah Gyan fyrrum sóknarmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni þarf að greiða fyrrum ástkonu sinni væna summu eftir að hafa farið í DNA-próf.

Gyan neitaði fyrir það að eiga þrjú börn með konunni en hún fór með málið fyrir dómara.

Gyan sem kemur frá Ghana var sendur í DNA-próf þar sem kom í ljós að hann á börnin þrjú.

Dómari dæmdi hann til þess að borga konunni með eignum sem hann á, hann þarf að láta hana fá tvö hús, tvo bíla og bensínstöð. Allt sem er í eigu Gyan í dag.

Gyan spilaði 109 landsleiki fyrir Ghana en hann ákvað að leggja skóna á hilluna í júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða