fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Skilur ekki af hverju var sungið um manninn sem meiddi pabba sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City skilur ekki af hverju stuðningsmenn Manchester United sungu um Roy Keane á leik liðanna á sunnudag.

Reglulega mátti heyra nafn Keane sungið þegar Haaland var með boltann í 0-3 sigrinum gegn United á sunnudag.

Ástæðan er sú að Keane og Alfie Haaland faðir Erling eru ekki miklir vinir, þannig braut Keane svo harkalega á Alfie þegar hann var leikmaður að ferill hans varð að nánast engu.

Keane hafði nokkru áður meiðst í viðskiptum við Alfie og borgaði til baka með einu versta broti fótboltans.

„Það sungu margir um Keane til mín, ég veit ekki af hverju en svona er þetta,“ sagði Haaland.

„Ég fann fyrir pressunni en ég skoraði úr vítinu, mér leið virkilega vel eftir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið