fbpx
Laugardagur 02.desember 2023
433Sport

Telur að bærinn verði að bregðast við í ljósi stöðunnar – „Heyrt sögur af því að það sé íþróttafólk sem getur ekki búið þarna“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita nú er Vestri á Ísafirði kominn upp í Bestu deild karla að ári. Aðstöðumál fyrir vestan eru hins vegar ekki upp á tíu og kalla margir eftir að bætt verði úr þeim hið snarasta.

Vestri vann Aftureldingu í úrslitaleik umspils Lengjudeildarinnar á laugardag og tryggði sér þar með sæti í efstu deild.

Aðstaða liðsins yfir veturinn er bág og það því oftar lengur í gang á vorin en önnur lið. Gras er á aðalvelli liðsins og hann því aðeins nothæfur yfir sumartímann. Margir hafa kallað eftir því að leggja þar nú gervigras.

video
play-sharp-fill

„Ég þekki pólitíkina á Ísafirði ekki nógu mikið en mér þætti rosalega óeðlilegt ef þeir gera ekki neitt. Þeir verða að gera eitthvað,“ segir Valur Gunnarsson í Lengjudeildarmörkunum á 433.is.

„Maður hefur heyrt sögur af því að það sé íþróttafólk sem getur ekki búið þarna vegna aðstöðuleysis.“

Nú þegar Vestri er kominn í Bestu deildina telur Valur að kjörið sé að pressa á bæinn að leggja gervigras á aðalvöllinn.

„Það er um að gera að hamra járnið á meðan það er heitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kvennalandsliðið í fullu fjöri í Wales í kvöld

Kvennalandsliðið í fullu fjöri í Wales í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bakslag hjá varnarmanni United sem þarf aftur í aðgerð

Bakslag hjá varnarmanni United sem þarf aftur í aðgerð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe vill enska leikmenn og er sagður vilja kaupa þessa tvo í janúar

Ratcliffe vill enska leikmenn og er sagður vilja kaupa þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Talaði frjálslega um hrottalegt morð sem bróðir hans og frændi frömdu – Sveiflaði exi í hausinn á fórnarlambinu

Talaði frjálslega um hrottalegt morð sem bróðir hans og frændi frömdu – Sveiflaði exi í hausinn á fórnarlambinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Balotelli hjólar í fyrrum stjóra Liverpool í nýju viðtali

Balotelli hjólar í fyrrum stjóra Liverpool í nýju viðtali
433Sport
Í gær

Er með þennan einstaka hæfileika og birtir enn einu sinni djarft myndband – Tók þetta alla leið og er ber að ofan

Er með þennan einstaka hæfileika og birtir enn einu sinni djarft myndband – Tók þetta alla leið og er ber að ofan
433Sport
Í gær

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf

Viðbrögð goðsagnarinnar við mistökum Onana segja allt sem segja þarf
433Sport
Í gær

Björgvin Páll varar fólk við í beittum pistli – „Þetta er bara eitt dæmi til þess að sýna fram á hversu vanþróuð þessi kerfi eru“

Björgvin Páll varar fólk við í beittum pistli – „Þetta er bara eitt dæmi til þess að sýna fram á hversu vanþróuð þessi kerfi eru“
Hide picture