fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Karólína Lea: „Það var mjög sárt að tapa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir landsliðskona var heilt yfir nokkuð sátt með frammistöðu Íslands þrátt fyrir 0-1 tap gegn Dönum í Þjóðadeildinni í kvöld.

„Mér fannst frammistaðan bara fín og mun betri en á móti Þýskalandi. Það var mikið hungur í liðinu og það er mjög sárt að tapa,“ sagði Karólína við 433.is eftir leik.

Ísland sýndi á sér mun betri hliðar en þegar liðið tapaði illa gegn Þýskalandi í síðustu umferð.

„Við sýndum að við getum alveg spilað fótbolta. Þetta var slys í Þýskalandi. Við náðum að halda betur í boltann og vourm að skapa okkur góð færi svo það var extra súrt að tapa þessu á heimavelli.

Við þurfum bara að halda áfram á okkar vegi. Við erum bara bjartsýn.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára