fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Aron Einarsson fer yfir heiðina og samdi við Leikni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. október 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir hefur núþegar hafist handa við að styrkja leikmannahópinn fyrir næsta sumar en miðjumaðurinn knái Aron Einarsson frá Selfossi hefur ritað undir samning við félagið út leiktímabiliði 2025.

Aron er 21 árs leikmaður sem vakti athygli í Lengjudeildinni í sumar þrátt fyrir slakt gengi Selfyssinga.

„Það eru góð tíðindi fyrir Leikni að Aron Einarsson gangi til liðs við félagið. Hann er vinnusamur leikmaður sem fellur vel inn í hugmyndafræði liðsins. Hann er leikmaður sem við tókum eftir á nýliðnu keppnistímabili og vakti áhuga okkar. Við erum því mjög ánægðir með það að hann er tilbúinn að taka slaginn með okkur.“ sagði Vigfús Arnar Jósepsson þjálfari Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“