fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Spánn: Táningur tryggði Barcelona sigur í sínum fyrsta leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 1 – 0 Athletic Bilbao
1-0 Marc Guiu(’80)

Það var táningur sem tryggði Barcelona sigur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Athletic Bilbao.

Táningurinn umtalaði er hinn 17 ára gamli Marc Guiu en hann gerði eina mark leiksins í heimasigri.

Guiu var ekki lengi að stimpla sig inn í þessum leik en rúmlega 30 sekúndum eftir að hafa komið inná skoraði hann eina markið.

Joao Felix lagði upp markið á Guiu sem þykir mikið efni og var að leika sinn fyrsta leik fyrir spænska félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning