fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Komst í ensku úrvalsdeildina en byrjaði að æfa aðeins 16 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 16:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur mörgum á óvart að heyra það að markmaðurinn Matt Turner hafi ekki byrjað að spila fótbolta fyrr en hann varð 16 ára gamall.

Turner greinir sjálfur frá þessu en hann er 29 ára gamall í dag og er markmaður Nottingham Forest.

Turner er frá Bandaríkjunum og spilar með landsliðinu en hann var keyptur til Arsenal á sínum tíma.

,,Það var ekki fyrr en á HM 2010 þar sem ég varð ástfanginn af leiknum. Það er augljóslega gríðarlega seint, að vera 16 ára gamall og byrja þá,“ sagði Turner.

,,Ég skildi ekki neitt leikskipulag eða tækni svo það eina sem ég gat gert var að spila í markinu.“

,,Ég spilaði hafnabolta, amerískan fótbolta og körfubolta, það voru mínar íþróttir á yngri árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“