fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Heimsmeistarinn í tveggja ára bann – Kennir hóstasafti barnanna um

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistarinn Alejandro Gomez gæti verið að leggja skóna á hilluna 35 ára gamall en hann er í dag leikmaður Monza.

Gomez er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Atalanta á Ítalíu en hann lék með liðinu í sjö ár frá 2014 til 2021.

Hann samdi síðar við Sevilla og lék þar í tvö ár og gerði svo samning við Monza á þessu ári.

Gomez hefur nú verið dæmdur í tveggja ára bann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi og eru líkur á að skórnir séu komnir á hilluna.

Athygli vekur að Gomez kennir hóstasafti barna sinna um að hafa fallið á prófinu og segist hafa drukkið magn af því er hann átti erfitt með svefn.

Engar líkur eru á því að sú afsökun hafi áhrif á bannið og eru því töluverðar líkur á að Gomez sé búinn að segja sitt síðasta í boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist