fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Viktor segir að þetta hafi hann aldrei mátt mæta með á æfingar – „Þá var það horfið eftir æfingu“

433
Föstudaginn 20. október 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og í Sjónvarpi Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest og ræða það helsta úr heimi íþrótta. Að þessu sinni var gesturinn fótboltaþjálfarinn og hlaðvarpsstjarnan Viktor Unnar Illugason.

Viktor kom víða við á knattspyrnuferli sínum hér heima, auk þess sem hann var hjá Reading ungur að árum. Þrátt fyrir að vera uppalinn Bliki lék hann um tíma með HK og líkaði vel.

„Það var smá eftir af rígnum þegar ég var þarna. Þú máttir til dæmis ekki mæta með neitt grænt á æfingar, þá var það bara horfið eftir æfingu,“ sagði Viktor léttur.

„Svo um daginn sá ég mynd á Instagram þar sem Dami heldur utan um Leif Andra og er að óska honum til hamingju með afmælið svo þetta er eiginlega alveg dautt.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
Hide picture