fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Fá væna sekt frá KSÍ ef þjálfarar eru ekki með öll réttindi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 14:00

Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri fyrrum framkvæmdarstjóri ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að byrja að sekta félög á Íslandi sem eru með þjálfara sem ekki hafa öll réttindi.

Samvkæmt leyfiskerfi KSÍ þurfa þjálfarar í efstu deildum á Íslandi að vera með ákveðin réttindi.

Arnar Bill Gunnarsson fræðslustjóri kynnti tillögu fræðslunefndar um sektarákvæði vegna þjálfara sem hafa ekki þjálfararéttindi í samræmi við reglugerð KSÍ, UEFA Pro gráðu í efstu deildum. Stjórn samþykkti að taka upp sektarákvæði kr. 40.000.- pr. leik í Íslandsmóti frá og með 2026,“ segir í fundargerð KSÍ

„Stjórn fól laga- og leikreglnanefnd ásamt fræðslunefnd að færa ákvæðið í reglugerð sem og skoða viðurlög varðandi brot á öðrum ákvæðum um menntun þjálfara. Ítrekað mikilvægi þess að upplýsa aðildarfélög KSÍ sem fyrst um þetta sektarákvæði.“

Í gegnum árin hafa félög oftar en ekki tekið inn þjálfara sem hafa ekki öll réttindi en nú verður sektað fyrir slíkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera