fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stórlið í Evrópu hefur áhuga á að kaupa Maguire í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ansi miklar líkur á því að Harry Maguire fari frá Manchester United í janúar þegar félagasiptaglugginn opnar. Hann þarf að spila meira til að halda sæti sínu í enska landsliðinu.

Maguire gat farið til West Ham í sumar en náði ekki saman við United og West Ham um hvernig launakjör hans gætu haldist þau sömu.

Nú segir Talksport frá því að AC Milan hafi áhuga á að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar.

Milan hefur góða renyslu af því að kauap enska varnarmenn en Fikayo Tomori kom frá Chelsea og hefur átt góð ár á Ítalíu.

Maguire vill helst vera áfram hjá United en er meðvitaður um það að hann þarf að spila meira, breytist það ekki hjá United á næstu mánuðum þarf hann líklega að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?