fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þykir sláandi lík annarri heimsfrægri konu – Sérð þú líkindin með þeim?

433
Föstudaginn 13. október 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska fjölmiðlakonan Marialuisa Jacobelli hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir líkindi sín við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian.

Ensk götublöð hafa mikinn áhuga á Jacobelli og benda á líkindin við Kim.

Jacobelli fjallar aðallega um fótbolta í sjónvarpi og gátu Ítalir til að mynda séð hana á skjánum í síðustu viku þegar hún fjallaði um leik Inter og Benfica í Meistaradeild Evrópu.

Hún er einnig ansi vinsæl utan vinnu sinnar en hún er með 3,4 milljónir fylgjenda á Instagram.

Hér að neðan má sjá myndir af Jacobelli og svo Kim Kardashian til samanburðar.

Kim Kardashian
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt