fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Leikmenn United á námskeið um hvernig skal koma fram við konur – Starfsfólk íhugar uppsögn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 09:00

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er með leikmenn sína í kennslu hvernig á að viðhalda heilbrigðu sambandi við maka sinn og hvernig á að haga sér.

Ástæðan eru mál Mason Greenwood og Antony sem báðir eru sakaðir um að hafa beitt maka sína grófu ofbeldi.

Greenwood var undir rannsókn lögreglu en mál hans var fellt niður fyrr á þessu ári, Antony er nú undir rannsókn lögreglu vegna ásakana frá fyrrum kærustu hans.

Segir í fréttum enskra blaða að starfsmenn hjá félaginu leiti nú að nýju starfi vegna þess hvernig félagið tæklaði þetta mál.

Richard Arnold, stjórnarformaður United hefur sagt starfsmönnum að hann hafi lært mikið af máli Mason Greenwood og að félagið muni vanda sig betur í framtíðinni að tækla svona mál ef þau koma upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?