fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fullyrt að Sheikh Jassim sé við það að eignast Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 18:45

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katarinn Sheikh Jassim er við það að eignast Manchester United ef marka má sjónvarpsstöð þar í landi.

Þetta kemur fram nú í kvöld en United hefur verið á sölu síðan í nóvember í fyrra.

Síðan þá hafa þeir Sheik Jassim og Sir Jim Ratcliffe verið taldir líklegastir til að eignast félagið.

Nú segir katarska stöðin Alkass TV Sport að Sheikh Jassim sé að verða nýr eigandi United.

Katarinn vill eignast allt félagið og ætlar sér heldur betur að taka til þar. Hreinsa á upp allar skuldir og fjárfesta á öllum sviðum, þar á meðal í heimavellinum Old Trafford sem er heldur betur kominn til ára sinna.

Alkass TV Sport segir jafnframt að það hafi aldrei raunverulega komið til greina að Ratcliffe myndi eignast félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok