fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Samþykkja að stjarnan vilji fara – Heimta þó himinháa upphæð frá Chelsea eða Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo hefur gefið það út að hann vilji yfirgefa lið Brighton og gaf út færslu fyrir helgi.

Caicedo opnaði sig á Instagram og þakkaði Brighton fyrir tíma sinn þar en vill nú semja við stærra félag.

Chelsea og Arsenal hafa áhuga á Caicedo en það síðarnefnda bauð 60 milljónir í miðjumanninn en því boði var hafnað.

Brighton hefur móttekið skilaboð Caicedo en setur himinháan verðmiða á leikmanninn eða 90 milljónir punda.

The Independent greinir frá en það eru ekki miklar líkur á að ensku félögin borgi svo háa upphæð fyrir Caicedo.

Brighton var ekki ánægt með hegðun Caicedo en samþykkir að leyfa honum að fara en aðeins fyrir rétt verð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“