fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegar breytingar á líkama hans – Útskýrt hvernig hann fór að

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 09:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah, framherji Arsenal, hefur heldur betur stigið upp í fjarveru Gabriel Jesus, sem er meiddur.

Nketiah var næstum farinn frá Arsenal á frjálsri sölu í sumar en skrifaði að lokum undir nýjan samning.

Nú hefur kappinn skorað sex mörk í síðustu sex leikjum.

Framfarir Nketiah eru að miklu leyti sagðar vera vegna þeirra líkamlegu breytinga sem orðið hafa á honum. Hann hefur lagt mikið upp úr því að bæta á sig vöðvamassa, sem hefur skilað árangri.

Það var árið 2019 sem Nketiah fór markvisst að vinna í styrk sínum eftir að foreldrar hans kynntu sér fyrirtæki Chrris Varnavas.

Síðan þá hefur Nketiah eytt undirbúningstímabilum að miklum hluta til í ræktinni og bætt á sig vöðvum.

Það kom í ljós 2019 að Nketiah væri að borða of lítið og fór hann á matarræði sem inniheldur 3000-3500 kaloríur á dag.

Þá hefur Nketiah einnig breytt lífstíl sínum og lagt mikið upp úr svefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi