fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Fabrizio Romano staðfestir fréttirnar af Degi Dan

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 15:03

Dagur Dan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, einn virtasti félagaskiptafræðingur heims, hefur staðfest tíðindin um að Dagur Dan Þórhallsson sé á leið til Orlando City í MLS-deildinni.

Fyrst var greint frá þessu í Dr. Football og nú virðast skiptin ætla að ganga í gegn.

Dagur var frábær fyrir Íslandsmeistara Blika síðasta sumar. Hann skoraði til að mynda níu mörk í 25 leikjum í Bestu deildinni.

Nú tekur hann skrefið erlendis á ný, en hann hefur áður verið í atvinnumennsku í Noregi.

Dagur kom upp í gegnum yngri flokka Hauka og spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki með félaginu.

Kappinn hefur einnig leikið með Fylki og Keflavík hér heima, auk Breiðabliks.

Tímabilið í MLS-deildinni hefst á ný í lok febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle