fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Fabrizio Romano staðfestir fréttirnar af Degi Dan

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 15:03

Dagur Dan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano, einn virtasti félagaskiptafræðingur heims, hefur staðfest tíðindin um að Dagur Dan Þórhallsson sé á leið til Orlando City í MLS-deildinni.

Fyrst var greint frá þessu í Dr. Football og nú virðast skiptin ætla að ganga í gegn.

Dagur var frábær fyrir Íslandsmeistara Blika síðasta sumar. Hann skoraði til að mynda níu mörk í 25 leikjum í Bestu deildinni.

Nú tekur hann skrefið erlendis á ný, en hann hefur áður verið í atvinnumennsku í Noregi.

Dagur kom upp í gegnum yngri flokka Hauka og spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki með félaginu.

Kappinn hefur einnig leikið með Fylki og Keflavík hér heima, auk Breiðabliks.

Tímabilið í MLS-deildinni hefst á ný í lok febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð