fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Blikar sagðir vera að selja lykilmann – Dagur heldur í Sólskinsfylkið

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 09:12

Dagur Dan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur Dan Þórhallsson er á leið frá Breiðabliki til Orlando City í MLS-deildinni vestan hafs.

Það er greint frá þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Dagur var frábær fyrir Íslandsmeistara Blika síðasta sumar. Hann skoraði til að mynda níu mörk í 25 leikjum í Bestu deildinni.

Nú tekur hann skrefið erlendis á ný, en hann hefur áður verið í atvinnumennsku í Noregi.

Dagur kom upp í gegnum yngri flokka Hauka og spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki með félaginu.

Kappinn hefur einnig leikið með Fylki og Keflavík hér heima, auk Breiðabliks.

Tímabilið í MLS-deildinni hefst á ný í lok febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton