fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hrafnkell var hneykslaður á fréttunum í vikunni – „Þetta er út í hött“

433
Laugardaginn 30. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans á svæði Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gestur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður Stjörnunnar.

Það var mikið fjallað um Victor Osimhen leikmann Napoli í vikunni en félag hans fór illa með hann með stórfurðulegum myndböndum á samfélagsmiðlum. Var grín gert að honum fyrir að klikka á víti og honum líkt við kókoshnetu.

„Þetta er bara ótrúlegt. Að þetta skuli gerast er bara magnað. Annað er náttúrulega rasismi, sem er ekkert nýtt á Ítalíu. Að Ítalía sé enn á þessum stað er hálf óhugnanlegt,“ sagði Hrafnkell í þættinum.

„Þetta er út í hött og ég skil vel ef hann kemur sér í burtu í janúar.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
Hide picture