fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Arftaki Sancho virðist vera fundinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 10:35

Federico Chiesa fagnar Evrópumeistaratitlinum ásamt liðsfélögum sínum í ítalska landsliðinu 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er víst búið að finna arftaka Jadon Sancho sem virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Sancho er ekki vinsæll hjá Erik ten Hag, stjóra Man Utd, og gæti vel verið á förum frá liðinu í janúar.

Calciomercato fullyrðir það að Man Utd sé reiðubúið að borga 52 milljónir punda fyrir Federico Chiesa.

Um er að ræða ítalskan landsliðsmann sem spilar með Juventus en gæti fengið verulega launahækkun í Manchester.

Chiesa þénar 80 þúsund pund hjá Juventus en gæti fengið allt að 180 þúsund pund á viku á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona