fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þessir tveir gætu tekið við Real Madrid en annar þeirra leiðir kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 09:30

Carlo Ancelotti / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid leitar nú að arftaka Carlo Ancelotti en stjórinn yfirgefur félagið næsta sumar.

Samningur Ancelotti rennur þá út og mun hann taka við sem landsliðsþjálfari Brasilíu.

Xabi Alonso, sem hefur heillað sem þjálfari Bayer Leverkusen, er á blaði sem hugsanlegur arftaki Ancelotti.

Alonso er auðvitað fyrrum leikmaður Real Madrid og sem stendur er hann líklegastur til að taka við.

Þá kemur Roberto De Zerbi einnig til greina.

Sá hefur verið að gera frábæra hluti með Brighton í ensku úrvalsdeildinni undanfarið ár og það gæti skilað honum stærsta starfi í heimi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda