fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

,,Vissi um leið að Raya yrði markmaður númer eitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brad Friedel, fyrrum landsliðsmarkmaður Bandaríkjanna, vissi strax að Aaron Ramsdale yrði ekki markmaður númer eitt hjá Arsenal í vetur.

David Raya var fenginn til Arsenal á láni frá Brentford og hefur byrjað síðustu tvo leiki liðsins. Liðið getur svo keypt hann næsta sumar.

Það var eitthvað sem Friedel sá fyrir en Ramsdale var í kjölfarið hent á bekkinn þrátt fyrir fínar frammistöðu á síðustu leiktíð.

,,Ég vissi það um leið og hann var fenginn inn þá yrði hann markmaður númer eitt,“ sagði Friedel.

,,Þú borgar ekki svona mikið fyrir einhvern sem á eitt ár eftir af sínum samningi, ég veit hann framlengdi og fór á lán en það voru aðrar ástæður fyrir því. Þeir voru mjög hrifnir af Raya svo þegar hann var fáanlegur gerðu þeir allt til að semja.“

,,Þetta er mjög grimm ákvörðun varðandi Ramsdale en það er sjórinn sem þarf að taka þær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið