fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Arnar eftir enn einn bikarmeistaratitilinn: ,,Þeir börðust fram að síðasta blóðdropa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 18:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, ræddi við 433.is eftir leik við KA sem fór fram á Laugardalsvelli í kvöld.

Um var að ræða úrslitaleik Mjólkurbikarsins en Víkingar hafa nú unnið þessa keppni fjórum sinnum í röð.

Arnar var að sjálfsögðu glaður með 3-1 sigur sinna manna eins og má heyra hér fyrir neðan.

,,Tilfinningin er stórkostleg, stórkostlegur dagur og draumur sem maður vill ekkert vakna af,“ sagði Arnar.

,,Við vorum með gott control í öllum aðstæðum og vorum sterkir í föstum leikatriðum. Það eru alltaf mörk í okkar liði og við erum búnir að bæta alla þætti leiksins að mínu mati.“

,,Það var betra að vera á móti smá vindi, þá gátum við farið betur aftur fyrir þá og við vorum ekki nógu clinical í okkar nálgun í fyrri hálfleik en vorum þolinmóðir og þetta tókst fyrir hálfleik.“

,,KA menn eiga hrós skilið, þeir börðust fram að síðasta blóðdropa og voru aggressívir í návígi og þetta var ekki besti fótboltaleikur í heimi en mér fannst hann skemmtilegur.“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“