fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Vont tap Íslands gegn Lúxemborg

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 20:43

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í kvöld.

Leikurinn byrjaði skelfilega fyrir Strákana okkar sem fengu á sig víti á 8. mínútu eftir klaufagang Harðar Björgvins Magnússonar og Rúnars Alex Rúnarssonar. Maxime Chanot fór á punktinn og skoraði.

Fyrri hálfleikur var skelfilegur hjá íslenska liðinu og ekki skánuðu hlutirnir mikið í þeim seinni.

Yvandro Borges Sanches tvöfaldaði forystu Lúxemborgar á 70. mínútu eftir slæm mistök Guðlaugar Victors Pálssonar.

Vont varð verra því skömmu síðar fékk Hörður Björgvin sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Hákon Arnar Haraldsson minnkaði muninn fyrir Ísland á 88. mínútu leiksins og liðið fékk von á ný.

Sú von varð hins vegar úti strax í næstu sókn þegar Danel Sinani kom Lúxemborg í 3-1. Það urðu lokatölur.

Ísland er því enn með þrjú stig í riðlinum eftir fimm leiki og vonin um að fara á EM í gegnum undankeppnina ansi veik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu