fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Verður Sancho seldur í kvöld?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 08:12

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho á í stríði við Erik ten Hag, stjóra Manchester United eftir að hann var ekki valinn í hóp liðsins um helgina.

Englendingurinn ungi var ekki valinn í hópinn í tapi gegn Arsenal og eftir leik sagði Ten Hag það vera vegna frammistöðu hans á æfingum.

Sancho svaraði fyrir sig fullum hálsi og sagði þetta ekki rétt.

Ljóst er Sancho er úti í kuldanum þessa stundina. Enska götublaðið The Sun tók saman fimm möguleika sem eru í stöðunni fyrir kappann.

Möguleikarnir sem eru nefndir eru að berjast fyrir sæti sínu, sitja á launum sínum út tímabilið án þess að spila, spila fyrir U21 árs liðið, rifta samningi sínum eða vera seldur annað.

Þar er bent á að félagaskiptagluggar Tyrklands og Sádi-Arabíu eru enn opnir.

Vilji leikmaðurinn elta fjöldann allan af stjörnum til Sádí verður hann hins vegar að hafa hraðar hendur. Glugginn þar lokar nefnilega í kvöld.

Glugginn í Tyrklandi er opinn fram í miðjan mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“