fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Ætlar ekki til Sádí eftir allt saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 14:00

Nayef Aguerd. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nayef Aguerd, leikmaður West Ham, mun ekki fara til Al Ittihad eins og talið var.

Háværir orðrómar hafa verið á kreiki um að miðvörðurinn myndi slást í hóp leikmanna sem elta peningana til Sádi-Arabíu í sumar en miðað við nýjustu fréttir verður ekkert af því.

West Ham hefur hafnað fjölda tilboða í Aguerd í sumar en kapppinn er sagður afar ánægður hjá félaginu.

Aguerd hefur byrjað þrjá af fjórum leikjum West Ham í ensku úrvalsdeildinni en hann var í banni í þarsíðasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar