fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Wijnaldum og Henderson saman á miðjunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 09:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum er orðinn leikmaður Al Ettifaq í Sádi Arabíu og kemur til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Wijnaldum er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool en hann lék með Roma á síðustu leiktíð á láni frá franska stórliðinu.

Wijnaldum gerir þriggja ára samning við Al Ettifaq sem er þjálfað af Steven Gerrard, fyrrum leikmanni Liverpool.

Einnig mun Wijnaldum spila með fyrrum liðsfélaga sínum Jordan Henderson sem hélt til landsins í sumar.

Wijnaldum er 32 ára gamall en hann á einnig að baki 90 landsleiki fyrir Holland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar