Lið á Englandi sem og annars staðar í Evrópu geta enn styrkt sig þó að félagaskiptaglugginn sé lokaður.
Margar stjörnur eru enn samningslausar þessa stundina og er leyfilegt fyrir félög að fá leikmenn inn á frjálsri sölu.
Leikmenn eins og Eden Hazard, Sergio Ramos og David de Gea eru allir að leita sér að nýju heimili.
Hér má sjá stærstu stjörnurnar sem eru fáanlegar.
Eden Hazard (Fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid)
Sergio Ramos (Fyrrum leikmaður Real Madrid og PSG)
David de Gea (Fyrrum leikmaður Atletico Madrid og Manchester United)
Roberto Pereyra (Fyrrum leikmaður Watford og Udinese)
Jesse Lingard (Fyrrum leikmaður Manchester United og Nottingham Forest)
Kasper Schmeichel (Fyrrum leikmaður Leicester og Nice)
Alex Tuanzebe (Fyrrum leikmaður Aston Villa og Manchester United)