fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Barcelona staðfestir komu Cancelo

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2023 20:49

Cancelo í viðtali eftir leik / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest komu Joao Cancelo frá Manchester City á láni út þessa leiktíð.

Bakvörðurinn frá Portúgal hefur beðið í allt sumar eftir því að geta klárað skipti sín.

Cancelo var ekki í plönum City en honum og Pep Guardiola lenti saman í upphafi árs.

Cancelo var lánaður til Bayern í janúar en þýska félagið vildi svo ekki kaupa hann.

Fyrr í kvöld fengu Börsungar hinn öfluga Joao Felix á láni og nú er Canclo mættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf