fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

United að opna samtalið við Spurs vegna Reguilon

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er farið að skoða það að reyna að fá Sergio Reguilon bakvörð Tottenham nú þegar leit félagsins heldur áfram.

Luke Shaw er alvarlega meiddur og spilar ekkert næstu mánuðina.

Bakvörðurinn hefur átt fast sæti í liðinu undir stjórn Erik ten Hag en Tyrrel Malacia er einnig meiddur.

United hefur rætt við Chelsea um að fá Marc Cucurella á láni en hann lék með Chelsea í deildarbikarnum í gær. Það samtal er þó enn opið.

United er byrjað að ræða við Spurs samkvæmt the Atletic. Þá er United einnig að reyna að sannfæra Fiorentina um að leyfa Sofyan Amrabat að ganga í raðir félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona