fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Messi brýtur ítrekað reglur í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur spilað frábærlega með Inter Miami í MLS deildinni en hann er þó lítið fyrir því að fara eftir settum reglum.

Messi hefur skorað 11 mörk í tíu leikjum fyrir Miami og vilja fjölmiðlar ólmir ræða við hann.

Messi hefur hins vegar í tvígang ekki farið eftir reglum MLS deildarinnar sem gerir þá kröfu að allir leikmenn séu til viðtals eftir leiki.

Eftir sigur á New York Red Bulls í fyrsta leik sagði Miami að Messi myndi ekki mæta og ræða við fréttamenn.

Eftir markalaust jafntefli gegn Nashville í nótt mætti kappann svo ekki til að ræða við fjölmiðla en engar útskýringar voru á því.

MLS deildin gerir kröfu á leikmenn deildarinnar að gefa sér tíma til að ræða við fjölmiðla sé þess óskað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Í gær

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld