fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Messi brýtur ítrekað reglur í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur spilað frábærlega með Inter Miami í MLS deildinni en hann er þó lítið fyrir því að fara eftir settum reglum.

Messi hefur skorað 11 mörk í tíu leikjum fyrir Miami og vilja fjölmiðlar ólmir ræða við hann.

Messi hefur hins vegar í tvígang ekki farið eftir reglum MLS deildarinnar sem gerir þá kröfu að allir leikmenn séu til viðtals eftir leiki.

Eftir sigur á New York Red Bulls í fyrsta leik sagði Miami að Messi myndi ekki mæta og ræða við fréttamenn.

Eftir markalaust jafntefli gegn Nashville í nótt mætti kappann svo ekki til að ræða við fjölmiðla en engar útskýringar voru á því.

MLS deildin gerir kröfu á leikmenn deildarinnar að gefa sér tíma til að ræða við fjölmiðla sé þess óskað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur