fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Leikur Ægis og Vestra færður inn í Kórinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 10:44

Kórinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Ægis og Vestra í Lengjudeild karla á laugardag hefur verið færður inn í Kórinn vegna veðurs.

Það er spáð slæmu veðri á laugardag og fer leikurinn því fram klukkan 15 í Kórnum í Kópavogi.

Vestri er í fjórða sæti deildarinnar og í dauðafæri á að komast í umspil um sæti í Bestu deild að ári.

Ægismenn eru hins vegar langneðstir og þegar fallnir í 2. deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land