fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þetta er það sem hinn 21 árs gamli Veiga þénar í Sádí – Tuttugufaldar launin sín

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 28. ágúst 2023 13:08

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabri Veiga gekk á dögunum í raðir Al Ahli frá Celta Vigo. Skiptin þykja umdeilt.

Veiga er aðeins 21 árs gamall og var orðaður við stærstu félög Evrópu. Var hann þá nálægt því að semja við Napoli.

Al Ahli stökk hins vegar inn á síðustu stundu og er leikmaðurinn farinn til Sádi-Arabíu. Hann er keyptur á 40 milljónir evra.

Marca segir þá frá því að á þriggja ára samningi mun Veiga þéna 30 milljónir evra. Það eru meira en fjórir milljarðar íslenskra króna. Veiga tuttugufaldar laun sín hjá Celta Vigo.

Þó samdi Veiga þannig að Al Ahli muni ekki standa í vegi hans vilji hann fara annað á tíma sínum í Sádí.

Hjá Al Ahli hittir Veiga fyrir menn á borð við Riyad Mahrez, Roberto Firmino, Allan Saint-Maximin, Franck Kessi, Roger Ibanez, Merih Demiral og Edouard Mendy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist