fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Leikmaður Chelsea tekur við af Pavard

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. ágúst 2023 11:00

Pavard í leik á Laugardalsvelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er búið að finna arftaka Benjamin Pavard sem er á leið til Inter Milan á næstu dögum.

Pavard er búinn að biðja um sölu sem fyrst og mun Inter kaupa leikmanninn á um 30 milljónir evra.

Leikmaðurinn sem tekur hans pláss er Trevoh Chalobah en hann er varnarmaður Chelsea.

Chalobah hefur alls byrjað 35 leiki fyrir Chelsea og þekkir stjóra Bayern vel, Thomas Tuchel, en þeir unnu saman hjá enska félaginu.

Tuchel var sá sem gaf Chalobah sinn fyrsta deildarleik hjá Chelsea og er afar hrifinn af Englendingnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu

Guardiola með djarfa spá – Gæti orðið sá besti í heimi í þessari stöðu
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina