fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Liverpool stendur fast á sínu – Salah er ekki til sölu og fær ekki að fara til Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. ágúst 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lierpool hefur látið helstu blaðamenn Englands vita af því að Mohamed Salah sé ekki í sumar í ljósi frétta af áhuga Al Ittihad í Sádí Arabíu.

Al Ittihad er sagt vera búið að bjóða Salah að verða launahæsti leikmaður í heimi, þéna meira en Cristiano Ronaldo.

Í fréttum í dag kom það fram að Salah væri að skoða tilboðið og væri mögulega spenntur fyrir því.

Al Ittihad er vel mannað lið með mikla fjármuni en Liverpool segir það ekki koma til greina að selja sína skærustu stjörnu.

Salah er 31 árs gamall sóknarmaður frá Egyptalandi sem hefur í nokkur ár raðað inn mörkum fyrir Liverpool og verið einn besti knattspyrnumaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni