fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Lengjudeildin: Afturelding vann í Njarðvík – ÍA missteig sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding er komið með þriggja stiga forystu í Lengjudeild karla eftir fjóra leiki sem fóru fram í dag.

Afturelding rétt svo marði lið Njarðvíkur 2-1 þar sem sigurmarkið var skorað undir lok leiksins.

ÍA er að berjast um toppsætið við Aftureldingu en missteig sig gegn Þrótt í leik sem lauk 1-1.

Selfoss og Þór gerðu þá 2-2 jafntefli og Leiknir tapaði heima gegn Vestra, 2-1.

Leiknir R. 1 – 2 Vestri
0-1 Benedikt V. Warén
1-1 Daníel Finns Matthíasson
1-2 Vladimir Tufegdzic

Njarðvík 1 – 2 Afturelding
0-1 Elmar Kári Enesson Cogic
1-1 Oumar Diouck(víti)
1-2 Ivo Alexandre Braz

Þróttur 1 – 1 ÍA
0-1 Albert Hafsteinsson
1-1 Jorgen Pettersen

Selfoss 2 – 2 Þór
0-1 Aron Ingi Magnússon
1-1 Gary Martin
2-1 Guðmundur Tyrfingsson
2-2 Aron Ingi Magnússon

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist