fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Mikið áfall fyrir Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 14:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City óttast að Kevin De Bruyne verði lengi frá vegna meiðsla sinna. Þetta herma belgískir miðlar.

De Bruyne fór af velli vegna meiðsla afan í læri í sigri City á Burnley í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta eru sömu meiðsli og neyddu hann til að fara af velli í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í lok síðustu leiktíðar.

Belgískir miðlar segja nú að De Bruyne gæti þurft að fara í aðgerð og myndi hann þá ekki snúa aftur á völlinn fyrr en í upphafi næsta árs.

Þetta yrði áfall fyrir City en De Bruyne er auðvitað lykilmaður liðsins.

Uppfært 14:24 Pep Guardiola, stjóri City, hefur tjáð sig um málið. „Meiðsli De Bruyne eru alvarleg. Hann verður frá í einhverja mánuði. Við munum taka ákvörðun með aðgerð á næstu dögum en það er víst að við verðum án Kevin í einhvern tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun